Hér má finna upplýsingar um ávöxtun, eignasamsetningu og fjárfestingarstefnu allra fjárfestingaleiða Gildis sem og samtryggingardeildar sjóðsins í lok árs 2021.
Samtryggingardeild
Hrein eign samtryggingardeildar nam 908,5 milljörðum í árslok 2021. Hrein nafnávöxtun á árinu 2021 nam 17,8% sem þýddi 12,4% raunávöxtun.