Söfnun réttinda

Réttindi sjóðfélaga til lífeyris eru reiknuð í krónum og ráðast réttindi af því iðgjaldi sem greitt er í lífeyrissjóðinn hverju sinni.

Þannig fá yngri sjóðfélagar meiri réttindi en eldri sjóðfélagar fyrir sama iðgjald, því iðgjaldið er verðmætara eftir því sem það ávaxtast lengur í sjóðnum. Aldurstenging réttindanna tryggir jafnræði sjóðfélaga í réttindaávinnslu yfir starfsævina.

Aldur Lífeyrisréttindi
16 3.108
17 3.004
18 2.882
19 2.739
20 2.602
21 2.474
22 2.354
23 2.243
24 2.138
25 2.041
26 1.950
27 1.865
28 1.787
29 1.714
30 1.646
31 1.582
32 1.525
33 1.471
34 1.421
35 1.375
36 1.332
37 1.293
38 1.257
39 1.223
40 1.193
41 1.164
42 1.138
43 1.115
44 1.093
45 1.072
46 1.053
47 1.035
48 1.018
49 1.002
50 987
51 973
52 961
53 948
54 937
55 925
56 913
57 901
58 889
59 877
60 866
61 853
62 839
63 825
64 810
65 795
66 774
67
68
69