Endurhæfingarsjóður

Öllum launagreiðendum, þar með taldir sjálfstæðir atvinnurekendur og þeir sem standa utan stéttarfélaga, ber lögum samkvæmt að greiða 0,10% af heildarlaunum starfsmanna í VIRK starfsendurhæfingarsjóð. Standa ber skil á iðgjaldinu til þess lífeyrissjóðs sem lífeyrissjóðsiðgjaldið er greitt til.

Sjóður Númer sjóðs Gjald
VIRK starfsendurhæfingarsjóður R200 0,10%