Aðalfundur Síldarvinnslunnar 2023


Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. 2023 var haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 18. apríl kl. 14. Fundurinn átti upphaflega að vera þann 30. mars sl. en var frestað vegna snjóflóðanna í Neskaupstað.

Dagskrá Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar Stjórn Til kynningar
Reikningar lagðir fram til staðfestingar Stjórn Samþykkt
Tillaga um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Starfskjarastefna Stjórn Samþykkt
Tillaga um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnar Stjórn Samþykkt
Stjórnarkjör (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
- Anna Guðmundsdóttir x
- Ásgerður Halldórsdóttir
- Baldur Már Helgason x
- Erla Ósk Pétursdóttir x
- Guðmundur Rafnkell Gíslason x
- Þorsteinn Már Baldvinsson x
Framboð í varastjórn Sjálfkjörið
- Arna Bryndís Baldvins McClure
- Ingi Jóhann Guðmundsson
Tillaga um endurskoðendur Stjórn Samþykkt
Kaup á eigin bréfum Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.