Séreign

Launþegar sem ganga frá samningi um séreignarsparnað og láta draga af launum sínum 2-4% eiga rétt á 2% mótframlagi frá launagreiðanda samkvæmt flestum kjarasamningum.