Aðalfundur N1 2018

Aðalfundur N1 árið 2018 var haldinn 19. mars að Dalvegi 10-14 í Kópavogi.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings og ákvörðun um meðferð hagnaðar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Skilyrt tillaga um styttingu kjörtímabils Stjórn Samþykkt
Stjórnarkjör Sjálfkjörið
Kjör endurskoðanda og endurskoðunarfirma Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda Stjórn Samþykkt
Tillaga að starfskjarastefnu Stjórn Á móti**
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum Stjórn Samþykkt
Ályktunartillaga VR um kjarahækkun VR Á móti
Ályktunartillaga um tilnefningarnefnd Gildi Samþykkt**
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

 

**Fulltrúar Gildis lögðu á fundinum fram eina bókun og eina tillögu:

  • Í bókuninni var sú afstaða sjóðsins að greiða atkvæði gegn fyrirliggjandi starfskjarstefnu N1 rökstudd.

  • Í ályktuninni var gerð grein fyrir þeirri skoðun Gildis að N1 ætti að skoða möguleika á að kom á fót tilnefningarnefnd.