Aðalfundur Marel 2024


Aðalfundur Marel hf. árið 2024 var haldinn rafrænt og í höfuðstöðvum félagsins þann 20. mars kl. 16:00.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara Stjórn
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár Til kynningar
Skýrsla forstjóra Til kynningar
Ásreikningar félagsins fyrir starfsárið 2023 lagðir fram til staðfestingar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað fyrir starfsárið 2023 Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Á móti
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna árið 2024 Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til endurskoðanda fyrir liðið starfsár Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins
9.1. Tillaga um endurnýjun heimildar í grein 15.1. í samþykktum félagsins. Greinin heimilar stjórn félagsins að hækka hlutafé um allt að 35 milljónir að nafnvirði í tengslum við kaupréttarsamninga við starfsmenn. Stjórn Á móti
9.2. Tillaga um endurnýjun heimildar í grein 15.2. í samþykktum félagsins. Greinin heimilar stjórn félagsins að hækka hlutafé um allt að 75 milljónir að nafnvirði sem nota má í tengslum við fyrirtækjakaup Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar félagsins:
Ann Elisabeth Savage X
Arnar Þór Másson X
Ástvaldur Jóhannesson X
Lille Li Valeur X
Ólafur Steinn Guðmundsson X
Svafa Grönfeldt X
Ton van der Laan X
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis Samþykkt
Tillaga um að endurnýja heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.