Stjórnarseta

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs leitar að einstaklingum sem áhuga hafa á stjórnarsetu í hlutafélögum með stuðningi sjóðsins. Félögin geta verið skráð í Kauphöll eða óskráð hlutafélög. Gildi leitar að einstaklingum sem uppfylla almenn hæfisskilyrði laga og auk þess önnur skilyrði sem sjóðurinn setur í hverju tilviki og geta þau verið mismunandi eftir aðstæðum hverju sinni.

Veldu skjal eða dragðu það inn í boxið