Sjóðfélagayfirlit sem, sýna upplýsingar um iðgjaldagreiðslur til Gildis fyrstu níu mánuði ársins, hafa nú verið birt á „mínum síðum“ og á vefnum Ísland.is.
Á yfirlitinu má einnig finna upplýsingar um réttindi sjóðfélaga hjá Gildi-lífeyrissjóðir.
Nánari upplýsingar um yfirlitin má finna hér: Sjóðfélagayfirlit
Pension statements showing information about contributions to Gildi for the first nine months of the year have now been published on “My Pages” and on the website Ísland.is.
The statement also includes information about members’ entitlements with Gildi Pension Fund.
Further information about the statements can be found here: Pension statements