Kynningarfundur fyrir sjóðfélaga Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 16.30 á Hótel Reykjavík Natura.
Á fundinum verður kynnt staða og starfsemi sjóðsins og samstarf Gildis og VIRK starfsendurhæfingar.
Athugið breyttan fundartíma frá fyrri tilkynningu, fundurinn hefst kl. 16:30.