Stjórn Gildis hefur ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðsins um 0,25%. Breytingin tekur gildi næsta mánudag, þ.e. 7. apríl. Verðtryggðir vextir sjóðsins taka ekki breytingum að þessu sinni.
Eftir lækkunina mun vaxtatafla sjóðsins líta svona út:
| Viðbótarlán (60 – 70% veðhlutfall) |
|---|
| 5,05% |
| 5,05% |
| 10,0% |