Vegna fjölmargra frídaga yfir hátíðarnar er rétt að vekja athygli á að þeir sem fá lífeyrisgreiðslur eftir á fá greitt út þriðjudaginn 30. desember.
Þeir sem fá lífeyri greiddan fyrir fram fá greiðslu föstudaginn 2. janúar.
Lífeyrissvið Gildis-lífeyrissjóðs