Stjórn Gildis hefur ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðsins um 0,3% frá og með 5. janúar næstkomandi. Á sama tíma hækka verðtryggðir breytilegir vextir sjóðfélagalána um 0,3%. Enn fremur var ákveðið að hækka verðtryggða fasta vexti sjóðsins um 0,2%. Sú hækkun hefur þegar tekið gildi.
Breytingin verður að fullu komin til framkvæmda 5. janúar 2025 og þá mun vaxtatafla sjóðsins líta svona út:
| Viðbótarlán |
|---|
| (60-70% veðhlutfall) |
| 5,05% |
| 5,05% |
| 10,65% |