Hrein eign sjóðsins í árslok var 472 milljarðar króna og hækkaði um tæplega 12 milljarða á milli ára.