Taktu lífeyrismálin föstum tökum

Á sjóðfélagavef Gildis sérðu heildaryfirlit yfir réttindi þín hjá sjóðnum á einfaldan hátt. Þar er einnig lífeyrisgáttin sem sýnir réttindi þín í öllum lífeyrissjóðum landsins.

Þú getur notað reiknivél á sjóðfélagavef til að skoða hvernig lífeyrisréttindi þín gætu þróast út frá mismunandi tekjum yfir starfsævina og eftir því hvenær þú hefur töku lífeyris.

Skýrt, aðgengilegt og einfalt – skoðaðu stöðuna í dag!

Lifeyrismalin - janúar 2025