| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Atkvæðagreiðsla um sölu dótturfélags Skeljungs hf. í Færeyjum, P/F Magn. | Stjórn | Setið hjá |
| Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum með útboðsfyrirkomulagi. | Stjórn | Setið hjá |
| Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins | ||
| d) liður 4. mgr. 18. gr.: Fella brott | Stjórn | Á móti |
| 3. gr.: Tilgangur félagsins | stjórn | Á móti |
| Tillaga um uppskiptingu rekstrar félagsins og stofnun dótturfélaga, annars vegar fyrir rekstur starfsemi á einstaklingssviði og hins vegar fyrir starfsemi á fyrirtækjasviði. | Stjórn | Setið hjá |