Föstudaginn 9. ágúst 2019 fór fram hluthafafundur Arion banka hf. í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni 19, 105 Reykjavík.
| Afgreiðsla* | ||
|---|---|---|
| Kostning tveggja stjórnarmanna (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Gunnar Sturluson | X | |
| Már Wolfgang Mixa | ||
| Paul Richard Horner | X | |
| Samþykkt | ||
| Hafnað |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.