Hluthafafundur Eikar fasteignafélags hf. var haldinn föstudaginn 15. september í salnum Sjónarhól á Nauthól, Nauthólsvegi 106, Reykjavík.
| Afgreiðsla* |
|---|
| Til kynningar |
| Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Gildi lagði fram skriflegar spurningar fyrir fundinn sem finna má í fundargerð.