Aðalfundur Sýnar hf. fór fram föstudaginn 17. mars klukkan 10:00 í höfuðstöðvum félagsins að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík. Fundurinn var einnig rafrænn.
| Afgreiðsla* | ||
|---|---|---|
| Til kynningar | ||
| Samþykkt | ||
| Samþykkt | ||
| Samþykkt | ||
| Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins og um heimild til kaupa á eigin hlutum (sem getið verður í viðauka við samþykktirnar): | ||
| Samþykkt** | ||
| Samþykkt | ||
| Samþykkt | ||
| Samþykkt | ||
| Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
| Kosning tveggja fulltrúa í tilnefningarnefnd félagsins í samræmi við starfsreglur stjórnar og starfsreglur tilnefningarnefndar | Sjálfkjörið | |
| Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.
**Breytingartillaga Gildis borin upp samhliða tillögu stjórnar og mælt með að kosið sé um hana breytta á þann hátt, sem enginn mótmælti. Samþykkt eins og Gildi lagði upp.