Aðalfundur Skaga 2025


Aðalfundur Skaga var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 27. mars kl. 16:00. Að auki var boðið upp á rafræna þátttöku.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið 2024. Til kynningar
Stjórnin leggur fram til afgreiðslu endurskoðaðan ársreikning félagsins. Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um tillögu stjórnar um hvernig fara skuli með hagnað félagsins og greiðslu arðs. Stjórn Samþykkt
Samþykkt starfskjarastefnu félagsins. Stjórn Samþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar félagsins. Sjálfkjörið
Kosning endurskoðunarfélags. Stjórn Samþykkt
Kosning tilnefningarnefndar félagsins. Stjórn Samþykkt
Kosning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd félagsins. Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum. Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.