| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsári | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Albert Þór Jónsson | X | |
| Bryndís Hrafnkelsdóttir | X | |
| Guðrún Tinna Ólafsdóttir | X | |
| Heiðrún Emilía Jónsdóttir | X | |
| Már Wolfgang Mixa | ||
| Tómas Kristjánsson | X | |
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, o.fl. | Stjórn | Samþykkt |