| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
| Ársreikningur lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Starfskjarastefna lögð fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um laun stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning félagsstjórnar | \tSjálfkjörið | |
| Kosning um endurskoðanda félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um ógildingu eigin hluta og breytingu á samþykktum v/þess | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um heimild stjórnar í 30 mánuði til kaupa á allt að 10% eigin hluta | Stjórn | Hafnað** |
| Ákvöðrun um endurkaupaáætlun | Stjórn | Samþykkt |