| Dagskrárliður | Lagt fram af | Agreiðsla* |
|---|---|---|
| Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Hjáseta |
| Kosning stjórnar | Sjálfkörið | |
| Kosning endurskoðands eða endurskoðendafyrirtækis | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréf | Stjórn | Hjáseta |