| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
| Ráðstöfun hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um lækkun hlutafjár og breytingu á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
| Þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga að starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning tilnefningarnefndar | Sjálfkjörið | |
| Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Davíð Harðarson | X | |
| Eiríkur S. Jóhannsson | X | |
| Eva Bryndís Helgadóttir | X | |
| Jensína Kristín Böðvarsdóttir | X | |
| Katrín Olga Jóhannesdóttir | X | |
| Rósalind Guðmundsdóttir | ||
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |