| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar á reikningsárinu 2020 | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um endurnýjun heimildar til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum skv. endurkaupaáætlun | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um heimild til lækkunar hlutafjár | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, varamanna og undirnefnda stjórnar | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning endurskoðenda | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Tillaga varðandi starfsreglur stjórnar | Gildi | Samþykkt** |