Aðalfundur Skeljungs hf. árið 2022 fór fram fimmtudaginn 10. mars á Reykjavík Edition, Austurbakka 2, 101 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár | Stjórn | Kynning |
| Ársreikningar félagsins fyrir liðið starfsár | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um hvernig fara skuli með hagnað félagsins á rekstrarárinu | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um breytingar á starfskjarastefnu og samþykki kaupréttaráætlunar | Stjórn | Á móti |
| Tillaga um breytingu á samþykktum til að heimila hækkun hlutafjár vegna kaupréttaráætlunar | Stjórn | Á móti |
| Tillaga um breytingu á viðauka við samþykktir til að heimila stjórn kaup á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um greiðslu þóknunar til stjórnarmanna, skoðunarmanna og nefndarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um breytingu samþykktum vegna breytingar á nafni félagsins | Stjórn | Hjáseta |
| Tillaga um breytingu á samþykktum til að heimila stjórn að hækka hlutafé | Stjórn | Á móti |
| Skýrsla og tillögur tilnefningarnefndar að stjórn | Stjórn | Kynning |
| Kosning stjórnar félagsins (margfeldiskosning) | ||
| Birna Ósk Einarsdóttir | 100% | |
| Nanna Björk Ásgrímsdóttir | ||
| Sigurður Kristinn Egilsson | ||
| Jón Ásgeir Jóhannesson | ||
| Þórarinn Arnar Sævarsson | ||
| Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir | ||
| Sigríður Olgeirsdóttir | ||
| Kosning tilnefningarnefndar | Sjálfkjörið | |
| Kosning endurskoðendafirma | Stjórn | Samþykkt |
| Sala Skeljungs hf. á tilgreindum fasteignum til Kaldalóns hf. | Stjórn | Hjáseta |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.