Aðalfundur Sýnar árið 2019 fór fram föstudaginn 22. mars í höfuðstöðvum félagsins að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Tillaga um að ekki verði greiddur út arður | Stjórn | Samþykkt |
| Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
| Tillögur um breytingar á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga að starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning endurskoðandafélags | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar | Sjálfkjörið |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.