Aðalfundur Marel árið 2022 fór fram miðvikudaginn 16. mars. Fundurinn var eingöngu rafrænn.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Skýrsla stjórnar | Kynning | |
| Skýrsla forstjóra um rekstur | Kynning | |
| Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári | Stjórn | Samþykkt |
| Skýrsla um framkvæmd um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Kynning |
| Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Á móti** |
| Tillaga um hlutabréfatengt hvatakerfi | Stjórn | Á móti** |
| Tillaga um laun stjórnar fyrir árið 2022 | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um laun endurskoðanda félagsins fyrir síðastliðið starfsár | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um breytingu á samþykktum varðandi fjölda stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um endurnýjun heimildar í samþykktum er varðar hlutafjárhækkun til nýtingar við kaup á öðrum rekstri | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar félagsins (x þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Ann Elizabeth Savage | X | |
| Arnar Þór Másson | X | |
| Ástvaldur Jóhannsson | X | |
| Lillie Li Valeur | X | |
| Ólafur Steinn Guðmundsson | X | |
| Svafa Grönfeldt | X | |
| Ton van der Laan | X | |
| Kosning endurskoðanda félagsins | Stórn | Sjálfkjörið |
| Tillaga um endurnýjun heimildar stjórnar til kaupa eigin bréfa | Stjórn | Á móti** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Gildi lagði fram bókun þar sem gerð var grein fyrir afstöðu sjóðsins.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér