Aðalfundur Haga hf. árið 2019 var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 7. júní.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
| Ráðstöfun hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
| Björgvin Halldór Björnsson | ||
| Davíð Harðarson | X | |
| Eiríkur S. Jóhannsson | X | |
| Erna Gísladóttir | X | |
| Guðrún Ólafsdóttir | ||
| Katrín Olga Jóhannesdóttir | X | |
| Már Wolfgang Mixa | ||
| Stefán Árni Auðólfsson | X | |
| Kosning endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
| Starfskjarastefna | Stjórn | Samþykkt** |
| Starfsreglur tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning tilnefningarnefndar\t | Sjálfkjörið | |
| Ákvörðun um heimild til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |
| Samkeppnisstefna Haga | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Gildi lagði fram bókun undir þessum lið.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.