Aðalfundur í Arion banka hf. árið 2022 var haldinn í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19, 105 Reykjavík, þann 16. mars kl. 16:00.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir síðastliðið reikningsár | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning stjórnar bankans, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar | Sjálfkjörið | |
| Kosning stjórnarformanns og varaformanns | ||
| Brynjólfur Bjarnason – atkvæði í stöðu stjórnarformanns | ||
| Paul Richard Horner sem varaformaður – atkvæði í stöðu varaformanns stjórnar | ||
| Kosning endurskoðunarfélags | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar fyrir störf þeirra | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans | Stjórn | Samþykkt |
| Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans | Sjálfkjörið | |
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu bankans | Stjórn | Á móti** |
| Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja breytingu á kaupréttaráætlun | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
| Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Gildi lagði fram bókun undir þessum lið.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.