Kynntu þér kosti séreignarsparnaðar

Einn hagkvæmasti sparnaður sem völ er á.

Þú leggur til hliðar 2-4% af launum og færð 2% mótframlag (launahækkun) frá launagreiðanda. Sparnaðinn er hægt að nota skattfrjálst við kaup á fasteign og til að greiða niður fasteignalán. Hann erfist einnig til lögerfingja.

Það er einfalt og fljótlegt að sækja um séreignarsparnað hjá Gildi. Það er gert hér:

Umsókn um séreignarsparnað.



Veldu Gildi, það er:

  • Fljótlegt: Einfalt að sækja um á sjóðfélagavef.
  • Þægilegt: Launagreiðandi sér um innborganir.
  • Ódýrt: Enginn upphafskostnaður og lágur árlegur kostnaður.
  • Sveigjanlegt: Enginn binditími.
  • Hagkvæmt: Enginn fjármagnstekjuskattur af vaxtatekjum.

Nánari upplýsingar um séreignarsparnað.

Kynntu þér kosti séreignarsparnaðar