Þú leggur til hliðar 2-4% af launum og færð 2% mótframlag (launahækkun) frá launagreiðanda. Sparnaðinn er hægt að nota skattfrjálst við kaup á fasteign og til að greiða niður fasteignalán. Hann erfist einnig til lögerfingja.
Það er einfalt og fljótlegt að sækja um séreignarsparnað hjá Gildi. Það er gert hér: