Aðalfundur VÍS 2021

Aðalfundur VÍS árið 2021 var haldinn með rafrænum hætti föstudaginn 19. mars.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Endurskoðaður ársreikningur félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um hvernig fara skuli með hagnað félagsins og greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu Stjórn Samþykkt
Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar félagsins Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar Stjórn Hjáseta
Kosning stjórnar félagsins (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Guðný Hansdóttir X
Marta Guðrún Blöndal X
Már Wolfgang Mixa
Stefán Héðinn Stefánsson X
Valdimar Svavarsson X
Vilhjálmur Egilsson X
Kosning varastjórnar
Már Wolfgang Mixa
Ragnheiður H. Magnúsdóttir X
Sveinn Friðrik Sveinsson X
Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Kosning til tilnefningarnefndar félagsins Sjálfkjörið
Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.