Aðalfundur Símans 2023


Aðalfundur Símans árið 2023 fór fram fimmtudaginn 9. mars að Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Kosning þriggja einstaklinga í tilnefningarnefnd Stórn Sjálfkjörið
Kosning stjórnar félagsins Sjálfkjörið
Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu Stjórn Sjálfkjörið
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Hjáseta**
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins o.fl. Stjórn Samþykkt
Kaupréttaráætlun fyrir forstjóra, æðstu stjórnendur og lykilstarfsmenn Stjórn Hjáseta
Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun á hlutafé með greiðslu til hluthafa Stjórn Samþykkt
Tillaga um að heimila félaginu kaup á eigin hlutabréfum skv. 55. gr. hlutafélagalaga Stjórn Samþykkt
Breytingartillaga frá Gildi varðandi grein 10.6 í samþykktum Gildi Samþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt***

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Gildi lagði fram bókun undir þessum lið.

***Samþykkt með breytingatillögu Gildis.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.