Aðalfundur Símans 2021

Rafrænn aðalfundur Símans hf. árið 2021 var haldinn fimmtudaginn 11. mars.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings samstæðu og móðurfélags Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Kosning þriggja einstaklinga í tilnefningarnefnd Stjórn Sjálfkjörið
Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Arnar Þór Másson X
Bjarni Þorvarðarson X
Björk Viðarsdóttir X
Jón Sigurðsson X
Már Wolfgang Mixa
Sigrún Ragna Ólafsdóttir X
Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins o.fl. Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Á móti**
Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og breytingu á samþykktum Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun á hlutafé með greiðslu til hluthafa og breytingu á samþykktum Stjórn Samþykkt
Tillaga um að heimila félaginu kaup á eigin hlutabréfum skv. 55. gr. hlutafélagalaga Stjórn Samþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Athugasemd Gildis: Gildi-lífeyrissjóður greiðir atkvæði gegn starfskjarastefnu Símans hf. á aðalfundi 2021 á grundvelli þess að það er afstaða sjóðsins að hún sé of almenns eðlis og að tímabært sé orðið að endurskoða hana. Kallað hefur verið eftir því um skeið að úrbætur verði gerðar án þess að það hafi leitt til breytinga. Mikilvægt er að stefnan lýsi því launakerfi sem notast er við innan félagsins á hverjum tíma.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.