Aðalfundur HB Granda 2017

Aðalfundur HB Granda árið 2017 var haldinn 5. maí.
Fundarstaður: Norðurgrandi 1, 101 Reykjavík.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings Stjórn Samþykkt
Tillaga um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar (margfeldiskosning)
Albert Þór Jónsson 0%
Anna G. Sverrisdóttir 0%
Halldór Teitsson 0%
Hanna Ásgeirsdóttir 0%
Kristján Loftsson 0%
Rannveig Rist 100%
Kosning endurskoðenda Stjórn Samþykkt
Breytingartillaga Gildis vegna kaupa eigin bréfa Gildi Samþykkt**
Tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum Stjórn Samþykkt**
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Fulltrúar Gildis lögðu á fundinum fram tillög um breytingu á tillögu stjónrnar um heimild til kaupa á eigin bréfum. Í breytingatillögu Gildis var fjallað sérstaklega um endurkaupaáætlun og öfugt útboð. Tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum var samþykkt á fundinum með breytingum frá Gildi.