Aðalfundur Arion banka 2021

Aðalfundur Arion banka hf. var haldinn með rafrænum hætti þann 16. mars 2021 kl. 16:00.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings bankans fyrir síðastliðið starfsár Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar bankans (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Brynjólfur Bjarnason X
Liv Fiksdahl X
Gunnar Sturluson X
Már Wolfgang Mixa
Paul Horner X
Steinunn Kristín Þórðardóttir X
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans o.fl. Stjórn Samþykkt**
Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar Tillaga stjórnar var dregin til baka
Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn Samþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Sjálfkjörið
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu bankans Stjórn Á móti***
Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja breytingu á kaupréttaráætlun Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa viðbótar eigin fjár þáttar 1 Stjórn Samþykkt
Tillaga um breytingu á samþykktum Stjórn Samþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Samþykkt breytingartillaga stjórnar á breytingartillögu LIVE

***Gildi lagði fram bókun – sjá nánar hér

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.