13.07.2015

Vextir á óverðtryggðum sjóðfélagalánum hækka.

Stjórn Gildis hefur tekið ákörðun um hækkun á vöxtum óverðtryggðra sjóðfélagalána Gildis; úr 6,2% í 6,5% á grunnlánum og úr 6,95% í 7,25% á viðbótarlánum. Lesa meira >

01.07.2015

Stjórnvöld falla frá skerðingu á örorkuframlagi – lækkun réttinda dregin til baka.

Með lagabreytingu sem samþykkt var á Alþingi í gær, 30. júní, var skerðing sem ákveðin hafði verið á framlagi til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða dregin til baka. Í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við gerð kjarasamninga sem samþykktir voru nýlega kom … Lesa meira >

15.06.2015

Lokað eftir hádegi 19. júní.

Ríkisstjórnin hefur hvatt vinnuveitendur til þess að veita starfsfólki sínu frí 19. júní eins og kostur er svo það geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum sem áformuð eru í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Stjórnendur Gildis-lífeyrissjóðs hafa ákveðið … Lesa meira >

16.04.2015

Samþykktabreytingar vegna skerðingar ríkisins á örorkuframlagi til Gildis

Sú ákvörðun ríkisstjórnar að lækka örorkuframlag til Gildis-lífeyrissjóðs hefur vakið hörð viðbrögð meðal sjóðfélaga Gildis. Lesa meira >

16.04.2015

Ársfundur Gildis 15. apríl.

Ársfundur Gildis var haldinn í gær 15. apríl sl. á Grand Hótel. Lesa meira >