14.04.2014

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs 2014.

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Lesa meira >

14.04.2014

Sjóðfélagayfirlit eru nú í póstdreifingu.

Sjóðfélagayfirlit eru nú í póstdreifingu. Áríðandi er að sjóðfélagar beri saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirlitinu við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Ef iðgjöld vantar inn á yfirlitið hvetjum við sjóðfélaga að hafa samband við launagreiðanda og/eða leita til starfsfólks sjóðsins í síma … Lesa meira >

01.04.2014

Framtakssjóðurinn Brú II

Síðastliðið haust fjallaði þátturinn Kastljós í Sjónvarpinu um málefni framtakssjóðsins Brú II, þar sem nokkrir af stærstu lífeyrissjóðum landsins eru hluthafar auk fleiri aðila. Þar komu fram ýmsar ávirðingar um rekstur sjóðsins, auk þess sem vakin var athygli á deilumálum … Lesa meira >

21.03.2014

Vefflugan; nýtt veffréttabréf um lífeyrismál.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ýtt úr vör nýju veffréttabréfi; Vefflugunni. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóðanna Lesa meira >

16.03.2014

Raunávöxtun 5,5%

Gildi-lífeyrissjóður hefur kynnt niðurstöður ársuppgjörs fyrir árið 2013. Nafnávöxtun á árinu var 9,1% sem jafngildir 5,5% raunávöxtun. Heildareignir sjóðsins í árslok 2013 námu 334,3 milljörðum króna og hækkuðu um 32 milljarða frá fyrra ári.  Yfirlit yfir starfsemi sjóðsins á árinu … Lesa meira >