24.05.2017

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar

Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér úrræði um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa nú að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki. Lesa meira >

08.05.2017

Breytilegir vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að lækka vexti á bæði verðtryggðum og óverðtryggðum sjóðfélagalánum með breytilegum vöxtum, um 0,10 prósentustig frá og með 15. maí 2017. Lesa meira >

03.05.2017

Breytingar á seðilgjöldum hjá Íslandsbanka

Seðilgjöld sjóðfélagalána hjá Gildi-lífeyrissjóði sem innheimt eru hjá Íslandsbanka breytast 1. júní nk. samkvæmt meðfylgjandi gjaldskrá bankans. Lesa meira >