23.06.2017

Aukið mótframlag 1. júlí – val um ráðstöfun iðgjalds – aukaársfundur

Hagur sjóðfélaga vænkast um næstu mánaðamót þegar framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð þeirra hækkar um 1,5%. Lesa meira >

20.06.2017

Hvernig má ráðstafa hærra mótframlagi í lífeyrissjóð?

Sjóðfélagar geta þá ráðstafa viðbótariðgjaldinu í tilgreindan séreignarsparnað með samningi við sinn lífeyrissjóð eða nýtt það til að auka tryggingavernd sína til örorkulífeyris og ævilangs ellilífeyris í samtryggingu. Lesa meira >

15.06.2017

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð 1. júlí 2017.

Samkvæmt kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands o.fl.1 og Samtaka atvinnulífsins, dags. 21. janúar 2016, hækkar framlag launagreiðenda 1. júlí nk. Lesa meira >