11.06.2014

Bréf til sjóðfélaga vegna hækkunar á framlagi í séreignarsjóð.

Þeir sjóðfélagar sem eru með samning um séreignarsparnað hjá Gildi fá bréf frá sjóðnum á næstu dögum. Í bréfinu er tekið fram að umsókn um breytingu á samningi eigi að fylgja með. Vegna mistaka fór sú umsókn ekki með bréfunum … Lesa meira >

28.05.2014

Opið fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar.

Á vefnum leidretting.is hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán. Á vefnum má finna góðar upplýsingar um ráðstöfunina og einnig um leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána. Nánari upplýsingar um ráðstöfunina má finna hér og einnig á vefnum leidretting.is … Lesa meira >

21.05.2014

Leiðrétting verðtryggðra fasteignalána og ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána á vefnum www.leidretting.is og er umsóknarfrestur til og með 1. september 2014. Innan skamms verður einnig opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar á sama vef og mun sjóðurinn birta fréttir um … Lesa meira >

05.05.2014

Ársfundur Gildis 30. apríl.

Ársfundur Gildis var haldinn 30. apríl sl. á Grand Hótel Lesa meira >

14.04.2014

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs 2014.

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Lesa meira >