27.08.2016

Framkvæmd hluthafastefnu Gildis – atkvæðagreiðsla og tillögugerð sjóðsins á aðalfundum 2016

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að birta upplýsingar um atkvæðagreiðslu og tillögugerð sjóðsins á aðalfundum skráðra hlutafélaga. Þetta er gert í samræmi við hluthafastefnu sjóðsins til að auka gegnsæi um störf sjóðsins sem hluthafa. Samantektin sýnir m.a. hvernig sjóðurinn greiddi atkvæði … Lesa meira >

12.08.2016

Vextir á verðtryggðum sjóðfélagalánum hækka.

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur tekið ákvörðun um hækkun á vöxtum verðtryggðra sjóðfélagalána Gildis. Lesa meira >

24.06.2016

Hækkun á framlagi launagreiðenda úr 8% í 8,5% frá og með 1. júlí 2016.

Samkvæmt kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands og fleiri aðila og Samtaka Atvinnulífsins frá 21. janúar 2016, hækkar framlag launagreiðenda, vegna þeirra launþega sem fá 8% mótframlag, um 0,5% hinn 1. júlí næstkomandi og verður 8,5% Lesa meira >