20.11.2014

Aukaársfundur 3. desember.

Stjórnir Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hafa undirritað samning um samruna sjóðanna sem taki gildi 1. janúar 2015. Gildi taki þá við öllum eignum og skuldbindingum Lsj. Vestfirðinga sem þá sameinist Gildi. Lesa meira >

29.10.2014

Sjóðfélagafundurinn 28. október.

Kynningarfundur fyrir sjóðfélaga í Gildi-lífeyrissjóði var haldinn á Grand hóteli í gær, 28. október. Lesa meira >

22.10.2014

Sjóðfélagafundur 28. október

Sjóðfélagafundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 28. október kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Lesa meira >

14.10.2014

2. tölublað Vefflugunnar, veffréttabréfs Landssamtaka lífeyrissjóða, komið út.

Vefflugan, veffréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða, hóf sig til flugs að nýju í dag á vefnum. Lesa meira >

29.09.2014

Gildi gerir alvarlegar athugasemdir við áform um að afnema framlag til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða.

Í frumvarpi til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015 er lagt til að fellt verði niður í áföngum framlag sem greitt hefur verið til jöfnunar örorkulífeyrisbyrði lífeyrissjóða. Aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld sömdu árið 2005 um að … Lesa meira >