15.01.2016

Fjármálaeftirlitð gerir ekki athugasemdir við stjórnarhætti Gildis.

Fjármálaeftirlitið gerir ekki athugasemdir við stjórnarhætti Gildis-lífeyrissjóðs. Þetta er niðurstaða athugunar sem Fjármálaeftirlitið framkvæmdi á stjórnarháttum sjóðsins. Lesa meira >

30.12.2015

Lækkun á gjöldum til VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs í 0,10%

Frá 1. janúar 2016 lækka gjöld til VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs úr 0,13% í 0,10% af öllum launum. Um er að ræða tímabundna lækkun vegna áranna 2016 og 2017.  

30.12.2015

Fyrirframgreiddur sjómannalífeyrir fyrir janúar.

Fyrirframgreiddur sjómannalífeyrir fyrir janúar 2016 verður greiddur 1. janúar.