12.12.2014

Samrunasamningur Gildis og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga endanlega staðfestur.

Samrunasamningur Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hefur nú verið endanlega staðfestur. Lesa meira >

11.12.2014

Frestur til áramóta til að sækja um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar.

Nánari upplýsingar um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar, ásamt umsókn um útgreiðslu, má nálgast hér. Lesa meira >

05.12.2014

Þjóðarsátt eða yfirlýsing um stríð?

Minna framlag til jöfnunar á örorkubyrði skerðir lífeyri verkafólks og sjómanna. Lesa meira >

04.12.2014

Samrunasamningur Gildis og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga samþykktur á aukaársfundi.

Á aukaársfundi Gildis-lífeyrissjóðs í gær, 3. desember, var samrunasamningur Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga lagður fram til afgreiðslu og samþykktur samhljóða Lesa meira >

20.11.2014

Aukaársfundur 3. desember.

Stjórnir Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hafa undirritað samning um samruna sjóðanna sem taki gildi 1. janúar 2015. Gildi taki þá við öllum eignum og skuldbindingum Lsj. Vestfirðinga sem þá sameinist Gildi. Lesa meira >