24.06.2016

Hækkun á framlagi launagreiðenda úr 8% í 8,5% frá og með 1. júlí 2016.

Samkvæmt kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands og fleiri aðila og Samtaka Atvinnulífsins frá 21. janúar 2016, hækkar framlag launagreiðenda, vegna þeirra launþega sem fá 8% mótframlag, um 0,5% hinn 1. júlí næstkomandi og verður 8,5% Lesa meira >

15.04.2016

Ársfundur Gildis 14. apríl.

Ársfundur Gildis var haldinn í gær, 14. apríl, á Grand Hótel. Lesa meira >

07.04.2016

Ársskýrsla Gildis 2015

Ársskýrslu Gildis 2015 má sjá hér. Lesa meira >