15.03.2015

Hrein raunávöxtun 8,8%

Gildi-lífeyrissjóður hefur kynnt niðurstöður ársuppgjörs fyrir árið 2014. Nafnávöxtun samtryggingadeildar var 10,1% og hrein raunávöxtun 8,8% Lesa meira >

27.02.2015

Gildi býður óverðtryggð lán til sjóðfélaga

Gildi-lífeyrissjóður býður nú upp á óverðtryggð lán í fyrsta skipti. Um er að ræða nýjan valkost fyrir sjóðfélaga Gildis til viðbótar við verðtryggð lán sem eru í boði hjá sjóðnum. Á sama tíma hefur stjórn sjóðsins gert breytingar á lánareglum sjóðfélagalána sem taka gildi 1. mars næstkomandi. Lesa meira >

04.02.2015

Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD

Íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum stefnumarkandi tilmæli Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um uppbyggingu lífeyriskerfa: Lesa meira >

20.01.2015

Ný hluthafastefna Gildis-lífeyrissjóðs.

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur samþykkt nýja hluthafastefnu sjóðsins. Hluthafastefnan markar stefnu og stjórnarhætti Gildis-lífeyrissjóðs sem eiganda í þeim félögum sem hann fjárfestir í. Lesa meira >

06.01.2015

Samruni Gildis og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga tók gildi 1. janúar.

Samruni Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga tók gildi 1. janúar 2015.  Gildi hefur því tekið við öllum eignum og skuldbindingum Lsj. Vestfirðinga.  Sjóðurinn verður með starfsstöð að Hafnarstræti 9, Ísafirði.