04.09.2017

Breytilegir vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að lækka vexti á bæði verðtryggðum og óverðtryggðum sjóðfélagalánum með breytilegum vöxtum frá og með 5. september 2017. Lesa meira >

01.09.2017

Hluthafastefna Gildis gegnsæ og skýr

Að gefnu tilefni er ástæða til að vekja athygli á að Gildi-lífeyrissjóður birtir árlega upplýsingar um atkvæðagreiðslu og tillögugerð sjóðsins á aðalfundum skráðra hlutafélaga. Lesa meira >

30.06.2017

Hækkun iðgjalds 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds 

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 og verður þá 10% en iðgjald launþega verður óbreytt áfram 4% (samtals 14% lágmarksiðgjald). Er þetta í samræmi við ákvæði kjarasamninga ASÍ og SA frá 21. … Lesa meira >