12.10.2016

Breyting á útlánsvöxtum sjóðfélagalána.

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur tekið ákvörðun um breytingu á breytilegum vöxtum verðtryggðra og óverðtryggðra sjóðfélagalána Gildis. Lesa meira >

07.09.2016

Gildi-lífeyrissjóður hlýtur verðlaun fagtímaritsins World Finance

Gildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2016 eða „Best Pension Provider – Iceland – 2016“ að mati tímaritsins World Finance í árlegum „Pension Fund Awards” blaðsins. Umfjöllun um verðlaunin má finna í tölublaði World Finance sem kom … Lesa meira >

27.08.2016

Framkvæmd hluthafastefnu Gildis – atkvæðagreiðsla og tillögugerð sjóðsins á aðalfundum 2016

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að birta upplýsingar um atkvæðagreiðslu og tillögugerð sjóðsins á aðalfundum skráðra hlutafélaga. Þetta er gert í samræmi við hluthafastefnu sjóðsins til að auka gegnsæi um störf sjóðsins sem hluthafa. Samantektin sýnir m.a. hvernig sjóðurinn greiddi atkvæði … Lesa meira >