20.03.2017

Vilt þú afþakka pappír?

Á hverju ári sendum við út tugþúsundir yfirlita sem kosta sjóðinn háar fjárhæðir. Það er auðvelt að fylgjast með réttindum sínum með rafrænum hætti Lesa meira >

28.02.2017

Nýr vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef, lífeyrismál.is. Þar er að finna fjölbreytt kynningarefni um íslenska lífeyrissjóðakerfið. Landssamtökin hafa jafnframt tekið samnefnda facebook síðu í notkun. Lesa meira >

24.02.2017

Lántökugjald sjóðfélagalána verður föst krónutala.

Lántökugjald við töku sjóðfélagalána hjá Gildi-lífeyrissjóði verður föst krónutala, eða 48.000 kr. frá og með 1. mars næstkomandi. Lesa meira >