| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
|---|---|---|
| Ársreikningur lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um meðferð hagnaðar og greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
| Heimild til kaupa á eigin hlutum með endurkaupaáætlun | Stjórn | Samþykkt |
| Starfskjarastefna lögð fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
| Ákvörðun um laun stjórnarmanna,undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar** | Stjórn/LIVE | Samþykkt |
| Kosning félagsstjórnar | Sjálfkjörið | |
| Kosning tilnefningarnefndar | Stjórn | Sjálfkjörið |
| Kosning endurskoðanda og endurskoðandafélags | Stjórn | Samþykkt |