Afþakka pappír

Ég afþakka að sjóðfélagayfirlit mitt verði sent mér í pósti og vil nýta mér í staðinn aðgengi að upplýsingum sem sjóðfélagavefurinn veitir.

Með því vil ég stuðla að minni pappírsnotkun og minnka kostnað sjóðsins við útsendingu yfirlita.